Hrossarækt Þjálfun Sala og Kennsla

Við höfum hross til sölu fyrir alla knapa, frá byrjendum til keppnisknapa. Við leggjum metnað í gæði tamningar og þjálfunar bæði hesta og knapa.
Preparing for competition

Reynslumiklir þjálfarar fyrir knapa á öllum stigum

Sigríkur hefur þjálfað knapa og hross í áratugi, á íslandi og erlendis. Hafir þú áhuga á að halda námskeið þá hafðu samband. Við bjóðum upp á kennslu fyrir hópa jafnt sem einkakennslu.

Komdu í heimsókn

Þú ert velkomin/n í heimsókn, hvort sem þú leitar að hrossi til kaups eða vantar ráðgjöf. Við byggjum okkar vinnu á áratuga reynslu sem við deilum gegnum reiðkennslu fyrir hópa og einstaklinga hér heima jafnt sem erlendis. Við aðstoðum knapa við undirbúning fyrir keppni, kynbótasýningar og önnur verkefni sem tengjast hestamennsku.
See Worldfengur.com