Þjónusta í boði
Við bjóðum upp á hestatengda ráðgjöf fyrir knapa frá byrjendum til reyndra knapa. Sigríkur kennir bæði á íslandi og erlendis. Hann er viðurkenndur þjálfari og tamningamaður FT(félag tamningamanna) og hefur unnið sem dómari í íþróttakeppni og gæðingakeppni til margra ára. Sigríkur er reyndur reiðkennari með áratuga reynslu af vinnu með knöpum.
Reiðkennsla
Vilt þú læra meira og þróa þig áfram með þínum hesti? hafðu samband til að fá nánari upplýsingar.
Finnum rétta hestinn
Það er ekki auðvelt að finna draumahestinn sinn, það er púsluspil sem við erum vön að púsla.
Við setjum fókus á einstaklinginn
Við getum hjálpað þér að þjálfa hestinn þinn, hvert par hests og knapa er einstakt.
Jafnvægið í lífinu
Ánægja hvers knapa byggir á að hafa rétta hestinn til að ná settum markmiðum, hver sem þau annars eru. Við höfum alltaf tilbúin hross í hesthúsinu fyrir ýmis hlutverk og verkefni. Við þekkjum líka til hvar má finna það sem ekki leynist í okkar hesthúsi.
Tamning og þjálfun
Okkar markmið er vel þjálfaður hestur sem fær verkefni sem passa honum í lífi einhvers knapa sem vantar akkúrat rétta hestinn.
Tölum saman
Hér á vefsíðu okkar finnur þú upplýsingar um símanúmer, netföng, Facebook síðu og Instagram. Við viljum gjarnan heyra frá þér.