Strange times during panademic

Skrítnir tímar Kórónaveiru

Meðan COVID-19 geisaði um landið héldum við okkur heima við tamningar og þjálfun fyrir comandi keppnir og kynbótasýningar án þess að vita hvort af þeim yrði. Nú hefur Landsmóti verið aflýst ásamt öllum WR mótum sem stóð til að halda í sumar vítt um landið. Hestamannafélög hafa sett hömlur á þátttöku knapa frá öðrum félögum og óvissa mikil um framhaldið. Hægt og rólega erum við að opna fyrir meistaraflokks greinar og vonandi snúast mál til betri vegar með sumrinu.

Related Articles

Upplýsingar

Hringið í 8937970 eða 8483685 eða sendið á sydriulfsstadir@gmail.com til að fá nánari upplýsingar um hross eða þjónustu.

Það er velkomið að kíkja í heimsókn og skoða söluhrossin, slá á þráðinn eða senda

okkur tölvupóst til að panta reiðkennslu fyrir einstaklinga og hópa.