Frómur frá Búðarhóli
Faðir: Ómur frá Kvistum
Móðir: Elja frá Búðarhóli
Lýsing:
Frómur er áreiðanlegur hestur með þægilegan vilja. Hann er stór og myndarlegur með góðan graða á gangi og fótaburð. Frómur er alltaf hreinn á tölti og auðveldur viðfangs.