Úlfur frá Syðri - Úlfsstöðum
Faðir: Kjerúlf frá Kollaleiru
Móðir: Glíma frá Grænuhlíð
Lýsing:
Úlfur er yndislegur rólegur geldingur. Hann hefur einstakt tölt og mjög mikill hraða á brokki. Við notum Úlf í ferðir og rekstur, til útreiða og fyrir sætisæfingar. Hann teymist auðveldlega og hægt að teyma á honum.