Úlfur frá Syðri - Úlfsstöðum

Faðir: Kjerúlf frá Kollaleiru
Móðir: Glíma frá Grænuhlíð
Lýsing:
Úlfur er yndislegur rólegur geldingur. Hann hefur einstakt tölt og mjög mikill hraða á brokki. Við notum Úlf í ferðir og rekstur, til útreiða og fyrir sætisæfingar. Hann teymist auðveldlega og hægt að teyma á honum.

Date

25 June 2020

Tags

Seld hross

Upplýsingar

Hringið í 8937970 eða 8483685 eða sendið á sydriulfsstadir@gmail.com til að fá nánari upplýsingar um hross eða þjónustu.

Það er velkomið að kíkja í heimsókn og skoða söluhrossin, slá á þráðinn eða senda

okkur tölvupóst til að panta reiðkennslu fyrir einstaklinga og hópa.