Hákon frá Hallgeirsey
Faðir: Arion frá Eystra - Fróðholti
Móðir:
Lýsing:
Hákon er ekta fjölskylduhestur sem allir geta riðið. Góðlyndur og yndislegur hestur sem vex með knapanum.
Hann er frekar smár með góðar og vel aðskildar gangtegundir, auðveldur hestur, ljúfur og vinalegur í umgengni.