Gnýr frá Syðri-Úlfsstöðum

Faðir: Stáli frá Kjarri
Móðir: Prýði frá Skefilsstöðum


Lýsing:
Gnýr er stór geldingur, 140 cm á herðakamb. Gnýr er fjórgangari með mjög góðar gangtegundir og rúmur á þeim öllum. Hann er fallegur, geðgóður og hefur verið notaður í nánast hvað sem er. Sætisæfingar, rekstrarferðir, teymingar, útreiðar og keppni. Gnýr er viljugur og stórstígur með sveigjanleika á öllum gangi. Okkur líkar afar vel við hann og bíður eftir að gleðja tilvonandi eiganda.

Date

25 June 2020

Tags

Seld hross

Upplýsingar

Hringið í 8937970 eða 8483685 eða sendið á sydriulfsstadir@gmail.com til að fá nánari upplýsingar um hross eða þjónustu.

Það er velkomið að kíkja í heimsókn og skoða söluhrossin, slá á þráðinn eða senda

okkur tölvupóst til að panta reiðkennslu fyrir einstaklinga og hópa.