Hrafn frá Syðri-Úlfsstöðum
Faðir: Kappi frá Kommu
Móðir: Saga frá Syðri-Úlfsstöðum
Móðir: Saga frá Syðri-Úlfsstöðum
Lýsing:
Hrafn er frábær, reynslumikill geldingur með góðar gangtegundir. Hann er alhliða hestur en hefur ekki verið þjálfaður á skeiði. Hrafn hefur verið notaður í ferðalögum og sem frístundahestur en gæti líka hentað í keppni. Hann er frekar lítill, en vel gerður og tinnusvartur. Hann hentar ekki óvönum knöpum en væri til dæmis góður fyrir hestfæran ungling.