Hringfari frá Syðri-Úlfsstöðum
Faðir: Hringur frá Gunnarsstöðum
Móðir: Skáldsaga frá Grænuhlíð
Lýsing:
Hringfari er glæsilegur og mjög traustur geldingur. Þó hann sé einungis 6 vetra gamall, er hægt að treysta honum við hvaða skilyrði sem er. Hann er mjúkur klárhestur með mikið tölt og snyrtilegan fótaburð. Hringfari er yfirvegaður og hændur að manninum.