Hringfari frá Syðri-Úlfsstöðum

Faðir: Hringur frá Gunnarsstöðum

Móðir: Skáldsaga frá Grænuhlíð

Lýsing:

Hringfari er glæsilegur og mjög traustur geldingur. Þó hann sé einungis 6 vetra gamall, er hægt að treysta honum við hvaða skilyrði sem er. Hann er mjúkur klárhestur með mikið tölt og snyrtilegan fótaburð. Hringfari er yfirvegaður og hændur að manninum.

Date

12 January 2023

Tags

Söluhross

Upplýsingar

Hringið í 8937970 eða 8483685 eða sendið á sydriulfsstadir@gmail.com til að fá nánari upplýsingar um hross eða þjónustu.

Það er velkomið að kíkja í heimsókn og skoða söluhrossin, slá á þráðinn eða senda

okkur tölvupóst til að panta reiðkennslu fyrir einstaklinga og hópa.